Er kominn tími á tilbreytingu fyrir þig og samstarfsfólk þitt?
Er búið að vera mikið álag í vinnunni?

Eða langar ykkur einfaldlega að gera eitthvað skemmtilegt saman?

Látið okkur um að skipuleggja ógleymanlegan dag fyrir þig og samstarfsfólk þitt!
Við skipuleggjum óvissuferðir, verðlaunaferðir og hópefli fyrir smærri og stærri hópa, vinnustaði, félagasamtök, saumaklúbba eða vinahópinn!
Í slíkum ferðum er m.a. hægt að bjóða upp á flúðasiglingar, snjósleðaferðir, fjórhjólaferðir, kajaksiglingar, hundasleðaferðir, hellaskoðun, paint ball, Go-kart o.fl.