Við skipuleggjum fundi, ráðstefnur og hvers kyns móttökur og atburði:

 • Gerum kostnaðaráætlun og verkefnaskrá
 • Veitum ráðgjöf og aðstoðum við allan undirbúning
 • Bókum fundarstað og alla tækniþjónustu
 • Aðstoðum við hönnun og prentun á fundargögnum
 • Sjáum um rafræna skráningu þátttakenda
 • Aðstoðum við gerð dagskrár
 • Sjáum um erlenda gestafyrirlesara, ferðir og hótel
 • Veitum upplýsingar og bókum afþreyingu, bílaleigubíla og ferðir um landið
 • Erum á staðnum meðan á fundi stendur
 • Sjáum um fjölmiðlatengsl
 • Önnumst fjármálaumsýslu og lokauppgjör vegna fundar; við sjáum um allar greiðslur og þátttökugjöld og gerum upp við birgja
 • Leitum eftir hagkvæmu verði og öflum tilboða
 • Annað það sem gestgjafar óska eftir