“Þjónusta Your Host er bæði fagleg og persónuleg”

“Þjónusta Your Host er bæði fagleg og persónuleg”

Þjónusta Your Host er bæði fagleg og persónuleg. Your Host hafði veg og vanda af skipulagningu stórrar norrænnar félagsfræðiráðstefnu fyrir nokkrum árum og núna stóðum við fyrir alþjóðlegri ráðstefnu á vegum félags- og mannvísindadeildar HÍ. Báðar ráðstefnurnar tókust afbragðs vel og átti Your Host ekki síst þátt í því.

Mæli hiklaust með þjónustu Your Host!

Helgi Gunnlaugsson, Ph.D.
Prófessor í félagsfræði,
Félagsvísindadeild Háskóla Íslands

After the Gold Rush, 2010