“Your Host fær bæði hrós og rós í sérhvert hnappagat frá okkur”

“Your Host fær bæði hrós og rós í sérhvert hnappagat frá okkur”

Við nýttum okkur þjónustu Gestamótttökunnar ehf – Your Host in Iceland, vegna ráðstefnu á okkar vegum haustið 2013.
Fagleg vinnubrögð einkenndu allan undirbúning, jafnt í smáum sem stórum atriðum þannig að engin óvænt mál komu upp eftir að ráðstefnan hófst.
Erlendir gestir okkar voru einstaklega ánægðir með ráðstefnuna og ekki síður þá atburði sem Your Host skipulagði í frítíma þeirra.

Your Host fær bæði hrós og rós í sérhvert hnappagat frá okkur.

Bryndís Loftsdóttir
Félagi íslenskra bókaútgefenda

 

Ráðstefna norrænna bókaútgefenda, 2013